Swing

Sveiflutæknin:

Staðan:

Standa skal með bil á milli fóta í rétt rúmlega axlarbreidd þannig að tvær bjöllur geti auðveldlega sveiflast á milli fóta samtímis.

Tærnar vísa örlítið til beggja hliða. Háls og mjaðmir skulu vera í hlutlausri stöðu, axlir dregnar aftur og horft beint fram

Sveiflan:

Grunnsveiflan (Swing) er mjaðmadrifin. Við brjótum okkur í tvennt, þar sem efri og neðri búkur mætast. Þegar við sveiflum, hugsum við um fram og aftur frekar en upp og niður. Í loka stöðu þar sem bjallan er frammi, spennum við rasskinnar og höllum okkur örlítið aftur til að vega á móti skriðþunga bjöllunnar. Pössum að hafa bakið beint, horfa beint fram og stinga brjóstkassanum fram.

 

Swing.

Clean

Clean & Press

Squat

High Pull

Snatch