Þyngd ketilbjöllunnar

Það fyrsta sem þarf að huga að þegar byrjað er að æfa með ketilbjöllur er þyngd bjöllunnar. Þó að fólk sé mismunandi að stærð, gerð og styrkleika eru til ákveðin viðmið. Mjög algengt er að iðkendur styrkist hratt og færist fljótt upp um bjölluþyngdir.

Hér að neðan má sjá viðmiðunartöflu sem sýnir þyngdir á bjöllum hjá fólki á ýmsum stigum iðkunar.

 

KonurKarlar
Byrjendur4kg12kg
Miðlungs8kg16kg
Lengra komnir12kg20kg
Mjög vanir16kg24kg

Enginn er þó betri dómari en þú á hvaða bjöllur hentar þér.