Squat

Tæknin:

Staðan er alltaf eins. Rúmlega axlarbreidd á milli fóta, tærnar vísa örlítið út á við í sömu átt og hnén beygjast. Bjöllunni er haldið uppi í Clean stöðu og rassi skotið aftur og niður með þungan á hælunum og þess gætt að hné fari ekki fram fyrir tær.

Við setjumst niður þannig að læri og kálfar myndi 90 gráðu horn. Síðan sprengjum við okkur upp, setjum mjöðmina fram undir bjöllu þungann og spennum rasskinnar.

 

Swing.

Clean

Clean & Press

Squat

High Pull

Snatch