Snatch

Tæknin:

Af mörgum er þessi sveifla talin sú tignarlegasta. Sama staða og ávallt. Það má segja að þessi sveifla sé sambland af Swing, High Pull og Pressu. Um leið og bjallan sveiflast úr klofinu togum við olnbogann upp líkt og í High Pull. Þegar bjallan lendir á þyngdarleysispunktinum áður en húnn fellur aftur niður, keyrum við undir hana og pressum upp með lófann opinn en í efstu stöðu vísar hann fram og tvíhöfðinn (bicep) liggur nú upp að eyranu.

 

Swing.

Clean

Clean & Press

Squat

High Pull

Snatch