Reynslusögur

Ásdís Ýr Aradóttir

Bestu dagarnir byrja með bjöllum, svo einfalt er það! Hrikalega skemmtilegir tímar sem reyna á alla vöðva líkamans, styrkja þá og móta auk þess að bæta þol meira en ég hafði nokkurn tímann þorað að vona. Metnaðarfullur kennari, frábærir æfingafèlagar og magnaður árangur. Ekki annað hægt en að mæla…

Halldór Páll Kjartansson

“Þegar ég byrjaði núna um áramótin 2015-2016 í World Class á Selfossi ákvað ég að skrá mig í ketilbjöllutíma hjà Kristófer og í dag sé ég ekki eftir því 14 kg léttari í dag en ég var um áramótin síðustu eftir ad hafa nánast eingöngu æft med bjöllunum. Styrkurinn…

Ragnheiður Gísladóttir

“Ketilbjölluæfingar reyna á langflesta vöðva líkamans og eykur bæði styrk og úthald. Mér finnst tímanum vel varið í ketilbjöllum þar sem þeir eru vel uppbyggðir, veita alhliða þjálfun og þjálfari sem veit hvað hann er að tala um. Fimm stjörnur af fimm mögulegum.”

Halla Arnfríður Grétarsdóttir

“Krefjandi og skemmtilegir tímar, mjög styrkjandi æfingar og finn ég sérstaklega aukinn styrk í baki og öxlum auk þess sem þolið hefur aukist. Mjög góð leiðsögn í tímum og frábær hópur.”

Þórdís Erla Þórðardóttir

“Ketilbjöllur er langbesta alhliða þjálfun sem ég hef prófað, bætir þol og styrk á ótrúlega skömmum tíma. Tímarnir eru mjög fjölbreyttir, hópurinn og kennarinn frábær. Ég mæli hiklaust með þessu.”

Sóley Hólmarsdóttir

“Mér finnst ég vera sterkari og vera að mótast betur. Það eru að koma í ljós vöðvar sem ég vissi ekki um 😊 og ég er mikið styrkari i bakinu og kviðnum. Tímarnir eru skemmtilegir og henta mér einstaklega vel því mér leiðist að vera ein í salnum að…

Kristín Traustadóttir

“Fjölbreyttir tímar – alltaf eitthvað nýtt. Mjög góð brennsla og leiðbeinandi sem virkilega leiðbeinir manni 😊. Hlakka til hvers tíma, eitt það skemmtilegasta sem ég hef komist í hvað líkamsrækt varðar. Styrkjandi fyrir sál og líkama”