High Pull

Tæknin:

Þessi sveifla reynist mörgum tæknilega erfiðust. Sveiflan er mjaðmadrifin sem þýðir að við notum mjöðmina til að hreyfa bjölluna fram á við. Um leið og hún kemur úr klofinu togum við bjölluna aftur. Hér hugsum við um að toga olnbogann aftur. Eitt af lykilatriðunum hér er að halda olnboganum fyrir ofan axlir í lokastöðu og snúa þumalputtanum niður.

Fyrir utan að vera tæknilega erfiðust er enginn kostur á hvíld í þessari æfingu þar sem bjallan er á stöðugri hreyfingu.


 

Swing.

Clean

Clean & Press

Squat

High Pull

Snatch