Ragnheiður Gísladóttir


“Ketilbjölluæfingar reyna á langflesta vöðva líkamans og eykur bæði styrk og úthald. Mér finnst tímanum vel varið í ketilbjöllum þar sem þeir eru vel uppbyggðir, veita alhliða þjálfun og þjálfari sem veit hvað hann er að tala um. Fimm stjörnur af fimm mögulegum.”