Sóley Hólmarsdóttir


“Mér finnst ég vera sterkari og vera að mótast betur. Það eru að koma í ljós vöðvar sem ég vissi ekki um 😊 og ég er mikið styrkari i bakinu og kviðnum. Tímarnir eru skemmtilegir og henta mér einstaklega vel því mér leiðist að vera ein í salnum að lyfta lóðum. Góð eftirfylgni með að maður sé að gera rétt hefur sko skilað sér fyrir mig.”