Halldór Páll Kjartansson


“Þegar ég byrjaði núna um áramótin 2015-2016 í World Class á Selfossi ákvað ég að skrá mig í ketilbjöllutíma hjà Kristófer og í dag sé ég ekki eftir því 14 kg léttari í dag en ég var um áramótin síðustu eftir ad hafa nánast eingöngu æft med bjöllunum. Styrkurinn úthaldið vá þetta er klárlega ein af bestu styrktaræfingum sem ég hef prófad gersamlega húkt á þessu og búinn að kaupa tvær 16kg bjöllur til að hafa heima við ef madur kemst ekki í tíma og því vil ég segja takk Kristòfer fyrir ad hafa kynnt mig fyrir bjöllunum og æfingarkerfi Michael Skogg, tær snilld.”