Ásdís Ýr Aradóttir


Bestu dagarnir byrja með bjöllum, svo einfalt er það! Hrikalega skemmtilegir tímar sem reyna á alla vöðva líkamans, styrkja þá og móta auk þess að bæta þol meira en ég hafði nokkurn tímann þorað að vona.

Metnaðarfullur kennari, frábærir æfingafèlagar og magnaður árangur. Ekki annað hægt en að mæla með því að allir prófi.