Kristófer Helgason


Kristófer Helgason hefur áralanga reynslu af kennslu og þjálfun í ketilbjöllum. Hann er viðurkenndur og menntaður af Michael Skogg einum virtasta og færasta ketilbjöllukennara heims og hefur SkoggSystem level I, II og III réttindi.

Hann heldur reglulega grunnnámskeið þar sem kenndar eru grunnsveiflurnar sex sem stendur öllum korthöfum World Class til boða þeim að kostnaðarlausu.

Kristófer kennir og þjálfar í World Class á Selfossi og er með lokuð námskeið í World Class laugum.

Netfang: kristofer(hjá)ketilbjollur.is