Baldur Rúnarsson


Baldur Rúnarsson er sjúkraþjálfari með sérfræðiviðurkenningu í íþróttasjúkraþjálfun og starfar hjá Mætti sjúkraþjálfun á Selfossi.

Hann hefur séð um styrktarþjálfun hjá meistaraflokki karla og kvenna í fótbolta ásamt því að sjá um styrktarþjálfun í knattspyrnuakademíu Fsu og þjálfar í afleysingum í World Class Selfossi.

Hann hefur áralanga reynslu í þjálfun og kennslu með ketilbjöllur eftir aðferðum Michael Skogg.

Netfang: baldur(hjá)ketilbjollur.is