Líkamsstaða hefur áhrif á hormónaflæði líkamans

Ný rannsókn vísindamanna við Harvard háskólann í Bandaríkjunum ásamt háskólum í Oregon og Texas varpar ljósi á það hvernig gott er að draga úr streitu og auka sjálfsöryggi á einfaldan og fljótlegan hátt. Niðurstöðurnar eru nokkuð merkilegar og staðfesta enn frekar hversu magnað fyrirbæri mannslíkaminn er en það hvernig líkamsstöðu við veljum okkur er lykilatriði. Í umræddri rannsókn, undir stjórn Amy Cuddy, fengu rannsakendur 42 sjálfboðaliða til liðs við sig. Fyrst var munnvatnssýni tekið úr hverjum og einum og…

Lesa meira >