Á að borða fyrir morgunæfingar?

Það er mjög algengt að fólk velti fyrir sér hvort það eigi að borða fyrir æfingar, sérstaklega morgunæfingar. Gott er að borða 60-90 mínútum áður en átökin byrja. Ef styttra er á milli er hætta á hlaupasting og/eða ógleðistilfinningu á æfingunni, sérstaklega ef máltíðin er stór. Ef engin næring er innbyrgð er einnig hætta á orkuleysi á æfingunni sjálfri.  Það segir sig sjálft að ef fólk mætir mjög snemma í ræktina er erfitt að borða með svo löngum fyrirvara…

Lesa meira >